

REMEO® kemur úr latínu og þýðir „Ég sný aftur heim“, og er heitið á meðferðarúrræði okkar sem er sniðið að kröfum sjúklinga sem þurfa langtíma súrefnismeðferð og að fjölskyldum þeirra.
REMEO er stöð fyrir súrefnismeðferð og brúar bilið eftir að sjúklingar fara af gjörgæslu og áður en að hægt er að senda þá heim Þær eru hannaðar með það í huga að sjúklingum og ættingjum þeirra líði eins og heima hjá sér en veita þó einnig allan nauðsynlegan búnað fyrir súrefnismeðferð. Markmiðmeð sérhæfðu starfsfólki er að venja sjúklinga smám saman af súrefnismeðferð ef hægt er, og gera þeim þannig kleift að auka eigin öndun.