Skilningur á rannsóknum
Okkar aðferðir byggjast á rannsóknum og við höfum sýnt fram á skuldbindingu okkar til þess að styðja framfarir á sviði læknavísinda með ýmsum rannsóknarsjóðum.
Framúrskarandi úrræði
Öflugt sambland af tækni, eftirliti, vísindum, klínískri og viðskiptalegri þekkingu eykur líkur á árangri við að markaðsetja nýjar vörur.
Árangur
Við höfum náð ótrulega góðum árangri í markaðssetningu nýrra lyfja, eins og INOmax® sem er notað við lungnaháþrýstingi hjá nýburum.
Ótrúleg útbreiðsla
Við erum alþjóðlegt fyrirtæki með starfsemi í 50 löndum að meðtöldum aðalstöðvum í Kína og á Indlandi sem eru í miklum vexti.
Alhliða þjónusta
Við erum til staðar á öllum stigum heilbrigðisþjónustunnar, sem nær yfir sjúkrahús, neyðarþjónustu, skammtímavistun og heimaþjónustu.