Þúsundir sjúklinga um heim allan treysta daglega á vörur okkar og meðferðir þar sem notaðar eru lofttegundir. Við getum boðið upp á búnað og fylgihluti sem er afhentur af hæfu starfsfólki til þess að tryggja að sjúklingurinn og fjölskylda hans kunni að nota viðeigandi búnað.
Hver einstaklingur er einstakur og finna þarf andlitsgrímu, búnað og flæði fyrir hvern og einn þannig að henti sem best þörfum viðkomandi. Því vinnum við í nánu samstarfi við umönnunaraðila og sjúklinga til að tryggja rétt val á búnaði, svo og menntunar, þjálfunar og stuðnings.